HeimEfnisorðSjón

Sjón

LJÓSBROT til Karlovy Vary, Sjón í dómnefnd

Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson og stuttmyndin Vem ropar för Alvar eftir Önnu Jóakimsdóttur-Hutri verða sýndar á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi. Hátíðin fer fram dagana 28. júní til 6. júlí. Rithöfundurinn Sjón mun sitja í aðaldómnefnd hátíðarinnar.

Sjón ræðir DÝRIÐ og THE NORTHMAN

Björn Þór Vilhjálmsson hjá Kvikmyndafræði Háskóla Íslands ræðir við Sjón um handrit hans að kvikmyndunum Dýrið og The Northman í hlaðvarpi Engra stjarna.

DÝRIÐ valin í Un Certain Regard á Cannes hátíðinni

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er meðal þeirra kvikmynda sem keppa í flokknum Un Certain Regard á Cannes hátíðinni sem nú fer fram í júlí. Fyrir sex árum hlaut Hrútar eftir Grím Hákonarson aðalverðlaunin í þeim flokki.

Sjón ræðir THE NORTHMAN og Robert Eggers

Rætt var við Sjón í Lestinni á Rás 1 um samstarf hans og leikstjórans Robert Eggers, sem nú filmar víkingamyndina The Northman á Írlandi eftir handriti Sjón.

Sjón og Robert Eggers vinna saman að víkingamynd, Alexander Skarsgard og Nicole Kidman í helstu hlutverkum

Sjón og bandaríski leikstjórinnn Robert Eggers (The Witch, The Lighthouse) skrifa saman handrit að víkingamyndinni The Northman. Sænski leikarinn Alexander Skarsgard er sagður eiga hugmyndina og mun fara með aðalhlutverk.

Noomi Rapace leikur í “Dýrinu” sem tekin verður upp í sumar

Sænska leikkonan Noomi Rapace (Menn sem hata konur) leikur annað aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Dýrið sem tekin verður upp hérlendis í sumar og sýnd á næsta ári.

“Dýrið” og “Vetrarbraut” hljóta þróunarstyrki frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum

Fantasían Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar og vísindaskáldskapurinn Vetrarbraut í leikstjórn Þóru Hilmarsdóttur hafa hlotið Nordic Genre Boost þróunarstyrki frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum upp á tæplega 2,7 milljónir íslenskra króna hvor.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR