Bíótekið, ný sýningaröð Kvikmyndasafnsins í Bíó Paradís

Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís standa fyrir nýrri sýningaröð á klassískum íslenskum og norrænum kvikmyndum seinni hluta vetrar undir heitinu Bíótekið. Á eftir sýningu hverrar myndar standa aðstandendur myndanna fyrir umræðum með þátttöku gesta. Fyrsti viðburðurinn verður 20. febrúar og verða þeir mánaðarlega fram á vor.

Dagskrá og tímasetningar má skoða hér.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR