spot_img

Fimmti og sjötti þáttur VERBÚÐARINNAR: Skemmtileg stemmning en dramatískt upplegg vannýtt

Í fjórða þætti hlaðvarpsins ræða Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson um fimmta og sjötta þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins.

VARÚÐ SPILLIEFNI: Rétt er að vara þá við sem ekki hafa horft á Verbúð að hér er rætt ítarlega um atburði þáttanna.

Hér ræða Friðrik og Ásgrímur um fyrstu tvo þætti Verbúðar.

Og hér ræða þeir um þriðja og fjórða þáttinn.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR