DÝRIÐ tilnefnd sem uppgötvun ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er í flokki sex kvikmynda sem tilnefndar eru í flokki uppgötvana ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum.

Flokkurinn kallast Discovery 2021 – Prix Fipresci award. Tilnefningar eru valdar af sérstakri nefnd sem samanstendur af félögum í stjórn Evrópsku kvikmyndaakademíunnar og fulltrúum Fipresci, heimssamtaka kvikmyndagagnrýnenda.

Tilnefndar myndir eru:

Beginning (Fr-Geo)
Dea Kulumbegashvili
Lamb (Ice-Pol-Swe)
Valdimar Jóhansson
Playground (Bel)
Laura Wandel
Pleasure (Swe-Neth-Fr)
Ninja Thyberg
Promising Young Woman (US-UK)
Emerald Fennell
The Whaler Boy (Rus-Pol-Bel)
Philipp Yuryev

HEIMILDScreen
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR