Veituleitin JustWatch opnar á Íslandi

Alþjóðlega veituleitin JustWatch opnaði í dag á þjónustu fyrir Ísland. Vefurinn Kvikmyndir.is býður einnig svipaða þjónustu.

JustWatch er alþjóðleg veituleit sem er með yfir. 20 milljón notendur í 57 löndum. Þar er hægt að leita að kvikmyndum eftir heiti eða eftir efnisveitum sem fáanlegar eru á Íslandi.

Íslenska útgáfan er hér: www.justwatch.com/is

Vefurinn Kvikmyndir.is býður svipaða þjónustu og þar er einnig hægt að sía leit eftir efnisveitum og tegundum mynda, þar á meðal íslenskum.

Smelltu hér til að skoða veituleit Kvikmyndir.is, síurnar má finna í vinstri dálki.

Veituleit vefsins Kvikmyndir.is.
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR