Ánægja með Nordic Film Market á Gautaborgarhátíðinni, WOLKA Árna Ólafs meðal umtalaðra verka í vinnslu

Nordic Film Market, sem er hluti Gautaborgarhátíðarinnar, fór fram á netinu að þessu sinni. Metfjöldi bransafólks tók þátt, eða 734 frá 46 löndum. Ánægja ríkir með fyrirkomulagið og Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson var meðal þeirra verkefna sem vöktu umtal, segir í frétt Nordic Film and TV News.

12 tilbúnar myndir voru kynntar, 13 verk í vinnslu og 8 Discovery verkefni frá nýjum leikstjórum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR