LEYNILÖGGA yfir 35 þúsund gesti

Leynilögga er aftur í fyrsta sæti eftir fjórðu helgi.

Leynilöggu sáu alls 4,013 gestir í vikunni. Heildaraðsókn eftir fjórðu sýningarhelgi nemur 35,198 gestum.

Fjölskyldumyndina Birtu sáu 1,661 í vikunni en alls hefur hún fengið 4,099 gesti eftir aðra sýningahelgi.

Dýrið sáu 134 í vikunni sem leið en alls hefur myndin fengið 6,526 gesti eftir áttundu sýningarhelgi.

137 sáu pólsk-íslensku myndina Wolka í vikunni, en myndin hefur alls fengið 1,954 gesti eftir fimmtu helgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 8.-14. nóv. 2021

VIKURMYNDAÐSÓKN (SÍÐAST)ALLS (SÍÐAST)
4Leynilögga 4,013 (6,564)35,198 (31,185)
2Birta1,661 (1,516)4,099 (2,438)
8Dýrið134 (259)6,526 (6,392)
5Wolka137 (65)1,954 (1,817)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR