Aðsókn | AMMA HÓFÍ stígur af toppnum

Eftir sjö helgar á toppnum hefur Amma Hófí eftirlátið Tenet eftir Christopher Nolan fyrsta sætið.

575 sáu Ömmu Hófí í liðinni viku en alls hefur myndin fengið 20,584 gesti  eftir áttundu sýningarhelgi.

296 sáu Síðustu veiðiferðina í vikunni. Eftir 26. sýningarhelgi (þar af tuttugu helgar í sýningum) nemur heildarfjöldi gesta 34,999 manns.

ATH: Kvikmyndahúsin lokuðu þann 24. mars vegna kórónaveirufaraldursins og opnuðu aftur 4. maí.

Aðsókn á íslenskar myndir 24.-30. ágúst 2020

VIKURMYNDAÐSÓKNALLS (SÍÐAST)
8Amma Hófí57520,584 (20,009)
26Síðasta veiðiferðin29634,999 (34,703)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR