[Stikla] LAST AND FIRST MEN eftir Jóhann Jóhannsson

Rammi úr Last and First Men.
Stikla kvikmyndarinnar Last and First Men eftir Jóhann Jóhannsson er komin út.

Myndin verður frumsýnd á Berlínarhátíðinni 25. febrúar. Sögumaður er Tilda Swinton.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR