Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir „Joker“

Hildur Guðnadóttir tekur við verðlaunum fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl á World Sountrack Awards 2019.

Hildur Guðnadóttir tónskáld fær tilnefningu til Golden Globe verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Joker. Tilnefningar voru kynntar í dag.

Sjá nánar hér: Golden Globes Nominations: ‘Marriage Story’, Netflix, ‘Once Upon A Time In Hollywood’ Lead Way In Film – Full List Of Nominations

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR