Aðsókn | „Agnes Joy“ yfir 11 þúsund áhorfendur eftir fimmtu helgi

Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur hefur fengið alls 11,221 áhorfendur eftir fimmtu sýningarhelgi.

1,083 sáu Agnes Joy í vikunni, en alls hefur myndin fengið 11,221 gesti eftir 5. sýningarhelgi.

251 sáu Þorsta í fjórðu sýningarviku en alls hafa 3,664 séð hana hingað til.

51 sáu Goðheima (Valhalla) í vikunni. Myndin hefur fengið alls 4,679 gesti eftir 6 sýningarhelgar.

Aðsókn á íslenskar myndir 11.-17. nóv. 2019

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
5Agnes Joy1,08311,22110,138
4Þorsti2513,6643,413
6Goðheimar (Valhalla)514,6794,628
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR