Aðsókn | „Kona fer í stríð“ með sextán þúsund gesti eftir elleftu helgi

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson með um sextán þúsund gesti eftir elleftu sýningarhelgi.

Kona fer í stríð Benedikts Erlingssonar og Andið eðlilega Ísoldar Uggadóttur eru enn í sýningum, auk Adrift eftir Baltasar Kormák.

Alls hafa nú 15,968 séð Kona fer í stríð eftir 11. sýningarhelgi, 12,100 hafa séð Adrift eftir átta vikur og 6,673 Andið eðlilega eftir 22 vikur.

Aðsókn á íslenskar myndir 30. júlí til 5. ágúst 2018

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
11Kona fer í stríð-15,968-
8Adrift-12,100-
22Andið eðlilega-6,673-
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR