Heim Aðsóknartölur Aðsókn | "Andið eðlilega" opnar í 6. sæti

Aðsókn | „Andið eðlilega“ opnar í 6. sæti

-

Rammi úr Andið eðlilega.

Andið eðlilega eftir Ísoldu Uggadóttur var frumsýnd um helgina og sáu hana alls rúmlega fimmtán hundruð gestir.

720 sáu Andið eðlilega um helgina en alls 1,540 með forsýningum. Myndin er í 6. sæti.

Lói er í fjórða sæti en hún fékk 1,185 gesti í vikunni. Alls hafa 19,221 séð myndina hingað til.

1,143 sáu Fulla vasa í vikunni. Alls nemur gestafjöldi nú 7,046 manns. Myndin er í 7. sæti.

Svanurinn er í 21. sæti eftir 10. sýningarhelgi. 94 sáu hana í vikunni, en alls hafa 4,114 séð hana.

Aðsókn á íslenskar myndir 5.-11. mars 2018

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
7Lói - þú flýgur aldrei einn1,18519,22118,036
3Fullir vasar1,1437,0465,903
Andið eðlilega720 (helgin)1,540 (með forsýningum)-
10Svanurinn94 4,1144,020
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.