spot_img

Aðsókn | “Andið eðlilega” opnar í 6. sæti

Rammi úr Andið eðlilega.

Andið eðlilega eftir Ísoldu Uggadóttur var frumsýnd um helgina og sáu hana alls rúmlega fimmtán hundruð gestir.

720 sáu Andið eðlilega um helgina en alls 1,540 með forsýningum. Myndin er í 6. sæti.

Lói er í fjórða sæti en hún fékk 1,185 gesti í vikunni. Alls hafa 19,221 séð myndina hingað til.

1,143 sáu Fulla vasa í vikunni. Alls nemur gestafjöldi nú 7,046 manns. Myndin er í 7. sæti.

Svanurinn er í 21. sæti eftir 10. sýningarhelgi. 94 sáu hana í vikunni, en alls hafa 4,114 séð hana.

Aðsókn á íslenskar myndir 5.-11. mars 2018

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
7Lói - þú flýgur aldrei einn1,18519,22118,036
3Fullir vasar1,1437,0465,903
Andið eðlilega720 (helgin)1,540 (með forsýningum)-
10Svanurinn94 4,1144,020
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR