[Vídeó] Viðtal við Agnieszka Mandat, aðalleikkonu „Spoor“

Agnieszka Mandat í Bíó Paradís, föstudaginn 9. mars 2018.

Kvikmyndin Spoor – eða Slóð – eftir Agnieszka Holland hlaut Silfurbjörninn á Berlínarhátíðinni í fyrra og var sýnd hér á Stockfish hátíðinni. Þetta er nokkurskonar umhverfisverndar-þriller sem segir frá baráttu eldri konu gegn ósvífnum veiðimönnum sem vaða uppi í pólskri sveit. Konan fer sínar eigin leiðir og ekki er allt sem sýnist í þessari ísmeygilegu mynd. Aðalleikona myndarinnar, Agnieszka Mandat, var gestur Stockfish hátíðarinnar á dögunum og ræddi við Klapptré.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR