spot_img
HeimFréttir"Rökkur" verðlaunuð fyrir kvikmyndatöku

„Rökkur“ verðlaunuð fyrir kvikmyndatöku

-

Björn Stefánsson í Rökkri.

Rökkur Erlings Thoroddsen hlaut verðlaun fyrir kvikmyndatöku John Wakayama Carey á Californina Independent Film Festival sem nú er að ljúka. Myndin tekur þessar vikurnar þátt í ýmsum hátíðum víða um heim en verður sýnd hér heima frá 27. október. Þetta eru önnur alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR