Gríma Valsdóttir fer með aðalhlutverkið í Svaninum.
Svanurinn, fyrsta bíómynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, er opnunarmynd Discovery hluta Toronto hátíðarinnar, en myndin verður frumsýnd á Íslandi í janúarbyrjun. Stikla myndarinnar hefur verið gerð opinber og má sjá hér.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.