Sigurður Þór Óskarsson og Björn Stefánsson í Rökkri.
Ný stikla Rökkurs eftir Erling Óttar Thoroddsen hefur verið gefin út. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 27. október næstkomandi, en framundan eru sýningar á BFI London Film Festival og fleiri hátíðum.