Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri, handritshöfundur og dósent við Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands hvetur konur til að sækja um við deildina, en umsóknarfrestur rennur út 12. apríl.
Ása Helga segir á Facebook síðu sinni:
Þau ykkar sem þekkið ungt fólk sem vill sækja um í kvikmyndgerð í LHÍ – umsóknarfrestur er 12. apríl! Og stelpur! 90% umsækjanda so far eru karlkyns… sendið inn umsókn. Við þurfum ykkar sögur og YKKUR til að segja þær! https://www.lhi.is/ba-kvikmyndagerd…