spot_img

Screen telur “Svaninn”, “Undir trénu” og “Vetrarbræður” koma til greina á Cannes

Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstjóri Svansins að störfum í Svarfaðardal. Ljósmynd: Gus Reed.

Screen fer yfir þær myndir sem miðillinn telur líklegar til að taka þátt í Cannes hátíðinni í maí. Meðal myndanna eru Svanurinn eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Undir trénu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Vetrarbræður eftir Hlyn Pálmason sem er dönsk/íslensk samframleiðsla.

Sjá nánar hér: Cannes 2017: who’s in the running? | News | Screen

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR