HeimDreifingNanna Kristín Magnúsdóttir og Þóranna Sigurðardóttir á lista Vimeo yfir kvenleikstjóra sem...

Nanna Kristín Magnúsdóttir og Þóranna Sigurðardóttir á lista Vimeo yfir kvenleikstjóra sem vert er að fylgjast með

-

Stuttmyndir Nönnu Kristínar Magnúsdóttir (Tvíliðaleikur) og Þórönnu Sigurðardóttur (Zelos) er báðar að finna á sérstökum 74ra mynda lista Vimeo efnisveitunnar sem tileinkaður er kvenleikstjórum sem vert er að fylgjast með. Listinn var gerður í tilefni Alþjóðadags kvenna þann 8. mars síðastliðinn.

Forsíðu listans má skoða hér, en myndirnar eru hér fyrir neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR