HeimEfnisorðVimeo

Vimeo

Stuttmyndin „Kanarí“ tilnefnd til Vimeo verðlauna, horfðu á myndina hér

Stuttmyndin Kanarí eftir Erlend Sveinsson hlaut á dögunum tilnefningu sem besta dramamynd ársins á streymisveitunni Vimeo. Myndin hlaut Vimeo Staff Pick verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Aspen og hefur verið aðgengileg á Vimeo síðan í apríl, með yfir 120 þúsund spilanir.

Nanna Kristín Magnúsdóttir og Þóranna Sigurðardóttir á lista Vimeo yfir kvenleikstjóra sem vert er að fylgjast með

Stuttmyndir Nönnu Kristínar Magnúsdóttir (Tvíliðaleikur) og Þórönnu Sigurðardóttur (Zelos) er báðar að finna á sérstökum 74ra mynda lista Vimeo efnisveitunnar sem tileinkaður er kvenleikstjórum sem vert er að fylgjast með. Listinn var gerður í tilefni Alþjóðadags kvenna þann 8. mars síðastliðinn.

„Hrútar“ fáanleg á VOD

Hrútar Gríms Hákonarsonar er nú fáanleg í VOD-þjónustum SkjáBíós og Vodafone og einnig á Vimeo. Enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR