spot_img
HeimBransinnLeitað leiða til að rétta hlut kvenna

Leitað leiða til að rétta hlut kvenna

-

Málstofan Kyn og kvikmyndir fór fram á Jafnréttisþingi á Hótel Hilton Nordica í fyrradag. Staða kvenna í kvikmyndagerð var þar í brennidepli.

Margrét Örnólfsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Laufey Guðjónsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Skúli Malmquist, Hilmar Sigurðsson og Hilmar Oddsson voru meðal þeirra sem tóku til máls, auk Önnu Serner frá Sænsku kvikmyndastofnuninni.

Vísir gerir málstofunni skil og má sjá umfjöllunina hér: visir.is

Hér að neðan má svo sjá glæru sem Hilmar Sigurðsson birti á málstofunni og sýnir kynjahlutfall í stofnunum og félögum kvikmyndagreinarinnar.

Graf-kynjahlutfall í bransanum

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR