Fleiri góðar á Stockfish

Rammi úr Bless tungumal eftir Jean-Luc Godard.
Rammi úr Bless tungumal eftir Jean-Luc Godard.

Gunnar Theodór Eggertsson fjallar um kvikmyndirnar Tangerines, Adieu au langage og What We Do In The Shadows, sem allar eru sýndar á kvikmyndahátíðinni Stockfish sem nú stendur yfir í Bíó Paradís.

Pistil Gunnars má lesa og heyra hér: Fleiri góðar á Stockfish | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR