Verulega hefur hægst á aðsókn á gamanmyndinni Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst. Eftir fimmtu sýningarhelgina er aðsókn komin í alls 11.456 manns en var rúmlega ellefu þúsund fyrir viku. Myndin ernú í 8. sæti aðsóknarlistans.
Hross í oss gengur enn í Bíó Paradís og hefur nú alls fengið til sín 14.864 gesti eftir 37 vikur í sýningum.
VIKUR | MYND | AÐSÓKN | HEILDARAÐSÓKN |
---|---|---|---|
5 | Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst | 229 | 11.456 |