Baldvin Z: Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann

Baldvin Zohoníasson leikstjóri.
Baldvin Zohoníasson leikstjóri.

Baldvin Z., leikstjóri Vonarstrætis, er í viðtali í Fréttablaðinu og ræðir þar um myndina, feril sinn og mótunarár. Almennar sýningar á myndinni hefjast þann 16. maí en myndin var forsýnd miðvikudaginn 7. maí síðastliðinn og hefur hlotið mikið lof.

Daginn eftir forsýningu á Vonarstræti viðurkennir Baldvin að hann sé eiginlega alveg tómur, en um leið hamingjusamur og þakklátur, enda hafi viðtökurnar við myndinni farið fram úr hans björtustu vonum. „Ég er í allan dag búinn að vera að reyna að setja status á Facebook til að þakka fyrir mig. Búinn að skrifa hann fjórum sinnum en ég get bara ekki komið því nógu sterkt að hvað ég er þakklátur og ánægður svo ég hef ekki birt hann.“

Sjá viðtalið hér: Vísir – Skapaði hliðarheim til að flýja sársaukann.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR