spot_img

Skjárinn skoðar Netflix módelið

skjárinn-logoSkjárinn áformar að breyta dreifingu á sjónvarpsefni sínu og færa það nær Netflix-leiðinni. Sú leið heitir á mæli innvígðra áskrift að VODþjónustu (e. Subscription Video On Demand eða S-VOD). Netflix-leiðin felur í sér að áhorfendur kaupa áskrift að sjónvarpsefni sem þeir geta horft ótakmarkað á á meðan áskriftin er í gildi.

Fjallað er um málið hér: Viðskiptablaðið – Skjárinn fetar sig nær „Netflix-leiðinni“.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR