Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.
Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn, 43 ára að aldri, eftir um tveggja ára baráttu við krabbamein. Hann átti glæsilegan feril í sjónvarpi, leikhúsi, kvikmyndum og tónlist, bæði heima og á alþjóðlegum vettvangi, enda er hans minnst víða um heim.