Gagnrýnendur DV og Morgunblaðsins sáttir við “Harry og Heimi”

harry og heimir kitlaBirgir Olgeirsson hjá DV og Hjördís Stefánsdóttir hjá Morgunblaðinu eru bæði nokkuð ánægð með Harry og Heimi. Birgir segist hafa skemmt sér stórkostlega yfir öllum fimmaurabröndurunum og Hjördís segir hana gáskafulla grínmynd sem geri bæði grín að miðlinum sem og söguhetjum sínum.

Umsagnir þeirra má lesa hér fyrir neðan. Smellið á myndirnar til að stækka þær.

harry og heimir umsögn DV Harry og heimir umsögn mbl

Athugasemdir

álit

Tengt efni