HeimFréttir"Latibær" fær tilnefningu til Alþjóðlegu Emmy verðlaunanna

„Latibær“ fær tilnefningu til Alþjóðlegu Emmy verðlaunanna

-

Íþróttaálfurinn og Magnús Scheving.
Íþróttaálfurinn og Magnús Scheving.

Latibær Magnúsar Scheving er tilnefndur til Alþjóðlegu Emmy verðlaunanna fyrir barnaefni. Verðlaunin verða veitt í Cannes þann 5. apríl næstkomandi.

Latibær er margverðlaunuð sjónvarpssería, hefur t.d. nokkrum sinnum hlotið Edduverðlaun (Magnús Scheving hlaut heiðursverðlaun ÍKSA 2006) og einnig bresku BAFTA verðlaunin sem og Emmy verðlaunin í Bandaríkjunum.

Alls er barnaefni frá 13 löndum tilnefnt til Alþjóðlegu Emmy verðlaunanna að þessu sinni.

Sjá nánar hér: News – News – Item Detail – International Academy of Television Arts & Sciences

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR