„Harry og Heimir – á bak við tjöldin“ til sýnis hér

harry-og-heimirHeimildamynd um gerð bíómyndarinnar Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst, var sýnd á RÚV í gær og hægt er að horfa á hana með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Harry og Heimir – á bak við tjöldin | RÚV.

TENGT EFNI

Anna Hildur og A SONG CALLED HATE: Tók mikið á að fylgja þessu í gegn

Anna Hildur Hildibrandsdóttir er í viðtali í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hún ræðir meðal annars heimildamynd sína A Song Called Hate, en almennar sýningar á henni hefjast í Háskólabíói 26. febrúar. Myndin er einnig á dagskrá RÚV í þremur hlutum 1., 8. og 15. apríl.

Dæmigerð evrópsk kvikmynd kostar um 300 milljónir króna

Í nýrri skýrslu European Audiovisual Observatory er fjallað um fjármögnun evrópskra kvikmynda frá ýmsum hliðum og þar kemur meðal annars fram að dæmigerð evrópsk kvikmynd kostar um 300 milljónir króna.