HeimEfnisorðSkjárinn

Skjárinn

Pálmi Guðmundsson: Tæknin er ekki allt 

Í nýjum hlaðvarpsþætti Kjarnans, Markaðsvarpinu, fer Pálmi Guðmundsson forstöðumaður ljósvakamiðla Skjásins, yfir stöðuna á sjónvarpsmarkaðnum í fróðlegu spjalli. Rætt er um línulega dagskrá og hliðrað áhorf, dagskráruppbyggingu, dreifileiðir, stöðu RÚV á markaðnum og framtíðarhorfur.

Skjárinn skoðar Netflix módelið

Skjárinn skoðar breytingar á dreifingu efnis og planar "Netflix módel" samhliða öðrum kostum. Aðeins tímaspursmál segir Hermann Guðmundsson þróunarstjóri.

Samkeppnin á íslenskum fjölmiðlamarkaði er alþjóðleg, segir Ari Edwald

DV heldur því fram að áskrifendur Stöðvar 2 séu á bilinu 23-27 þúsund og áskrifendur Skjásins í kringum 23 þúsund. Þá segir miðillinn að um 17% þjóðarinnar séu áskrifendur að Netflix, sem gerir yfir 54 þúsund manns. Rætt er við Ara Edwald, forstjóra 365.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR