HeimBransinnNorræni kvikmyndaiðnaðurinn er karlaheimur

Norræni kvikmyndaiðnaðurinn er karlaheimur

-

cameramanJafnvægi milli kynjanna er enn víðsfjarri í norrænum kvikmyndaheimi. Nýjar tölur, sem kynntar voru á nýafstaðinni Gautaborgarhátíð, sýna að af þeim 98 norrænum bíómyndum sem sýndar voru 2012 var aðeins ein þar sem konur voru í lykilstöðum fyrir aftan og framan myndavélina.

Þetta kemur fram í grein á vefnum Nikk.no þar sem fjallað er um kynjamálefni.

Greinina má lesa hér: The Nordic film industry remains male dominated | NIKK.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.
Síðasta færsla
Næsta færsla

NÝJUSTU FÆRSLUR