HeimEfnisorðKuldi

Kuldi

TILVERUR og KULDI á Gautaborg

Tvær kvikmyndir og tvær samframleiðslur frá Íslandi verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2024. Hátíðin fer fram 26. janúar - 4. febrúar.

[Könnun] Veldu bestu íslensku bíómyndina, þáttaröðina og heimildamyndina 2023

Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2023. Kosningu lýkur á gamlársdag kl. 14 og verða úrslit þá kynnt.

KULDI nálgast 25 þúsund gesti, TILVERUR opnar í 9. sæti

Tilverur var frumsýnd um helgina og er í 9. sæti á tekjulista FRÍSK. Kuldi er í þriðja sæti eftir fimmtu sýningarhelgi. Northern Comfort er í 7. sæti eftir þriðju helgi.

Lestin um KULDA: Synd hvað sagan er mikil formúla

"Tekst, upp að vissu marki, að vekja hræðslu áhorfenda og sum atriði láta hárin rísa," segir Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars um Kulda eftir Erling Óttar Thoroddsen.

Morgunblaðið um KULDA: Hver hefur sinn djöful að draga

Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjallar um Kulda Erlings Óttars Thoroddsen í Morgunblaðinu og skrifar meðal annars: "Kuldi er ágæt mynd og skemmtileg áhorfs. Það getur hins vegar verið vandi að aðlaga bók kvikmyndaforminu og sumt er vel gert en annað ekki."

[Stikla, plakat] KULDI kemur 1. september

Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýnd 1. september næstkomandi. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur.

KULDI kynnt á Cannes

Kvikmyndin Kuldi í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen verður kynnt kaupendum á yfirstandandi Cannes hátíð. Danska sölufyrirtækið LevelK annast sölu á heimsvísu. Myndin verður frumsýnd í haust.

LevelK selur KULDA á heimsvísu

Danska sölufyritækið LevelK mun selja Kulda Erlings Óttars Thoroddsen á heimsvísu. Gengið var frá samningum þess efnis á yfirstandandi Feneyjahátíð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR