KULDI nálgast 27 þúsund gesti

Kuldi er í fimmta sæti eftir sjöundu sýningarhelgi.

Kulda sáu 828 gestir í vikunni, en alls hafa séð hana 26,677 gestir.

Northern Comfort sáu 395 gestir í vikunni, en alls hafa 4,838 gestir séð hana eftir fimmtu sýningarhelgi.

Tilverur sáu 259 í vikunni, en alls hafa séð hana 1,105 eftir þriðju sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 2.-8. október 2023

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
7 Kuldi 828 (1,297) 26,677 (25,849)
5 Northern Comfort 395 (627) 4,838 (4,443)
3 Tilverur 259 (381) 1,105 (846)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR