spot_img

TILVERUR verðlaunuð í Frakklandi

Ninna Pálmadóttir var valinn besti leikstjórinn á Music & Cinema hátíðinni í Marseille á dögunum fyrir mynd sína Tilverur.

Á frönsku ber myndin heitið Le vieil homme et l’enfant eða Gamli maðurinn og barnið.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR