HeimStockfish26 nýjar myndir á Stockfish hátíðinni

26 nýjar myndir á Stockfish hátíðinni

-

Stockfish hátíðin stendur yfir í Bíó Paradís dagana 23. mars til 2. apríl. Alls verða 26 bíómyndir á dagskrá hátíðarinnar, þar á meðal nokkrar sem tilnefndar voru til Óskarsverðlaunanna og Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna.

Kvikmyndaúrvalið er hægt að skoða hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR