spot_img

[Stikla] VOLAÐA LAND nú í sýningum í Bandaríkjunum

Bandaríska útgáfu af stiklu kvikmyndarinnnar Volaða land eftir Hlyn Pálmason má skoða hér. Myndin er nú í sýningum í kvikmyndahúsum í New York og verður sýnd víðar á næstu vikum. Frumsýning á Íslandi er 10. mars.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR