Erlingur Thoroddsen í Leikstjóraspjalli

Gestur átjánda Leikstjóraspjallsins er Erlingur Thoroddsen.

Ragnar Bragason ræddi við hann um ferilinn, en Erlingur hefur nýlokið tökum á bíómyndinni Kulda.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR