spot_img

Horfðu á MY YEAR OF DICKS hér

Teiknimyndin My Year of Dicks í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur er á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta stutta teiknimyndin. Hægt er að horfa á myndina hér í takmarkaðan tíma.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR