Teiknimyndin My Year of Dicks í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur er á stuttlista Óskarsverðlaunanna í flokknum besta stutta teiknimyndin. Hægt er að horfa á myndina hér í takmarkaðan tíma.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.