HeimNý verk Sýningar hefjast á heimildamyndinni BAND

[Stikla, plakat] Sýningar hefjast á heimildamyndinni BAND

-

Sýningar hefjast í dag á heimildamyndinni Band eftir Álfrúnu Örnólfsdóttur.

Band segir sögu þriggja kvenna í hljómsveitinni The Post Performance Blues Band. Í sameiningu ákveða þær að gefa sér eitt ár til að verða poppstjörnur eða hætta að spila að eilífu. Band sýnir raunveruleikann í öllu sínu veldi. Hún er litrík, klikkuð og bráðfyndin tónlistarmynd um vináttu, þroska og listina að leika sér frameftir aldri.

Forsýning fór fram í Háskólabíói í fyrradag og hér að neðan má skoða myndir frá frumsýningu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR