Groundhog Day íslenskrar kvikmyndagerðar

Kvikmyndasjóður var skorinn niður 2014 um 40%. Ári fyrr hafði sjóðurinn fengið verulega aukin framlög og fylgdu þeim áætlanir um áframhaldandi uppbyggingu til næstu ára.

Klapptré fjallaði ítarlega um niðurskurðinn, sem kynntur var haustið 2013. Má glöggt sjá á þeirri umfjöllun að gagnrýni bransans á niðurskurðinn sem og svör stjórnmálamanna eru afar kunnugleg.

Hér er heildarsamantekt yfir fréttir Klapptrés um málið. Fyrir neðan eru svo nokkur dæmi frá 2013 og 2014.

Kvikmyndasjóður skorinn niður um 39%

Laufey segir niðurskurðinn verða erfiðan fyrir greinina

42% niðurskurður til kvikmyndagerðar – yfirlýsing stjórnar SKL vegna fjárlagafrumvarps

Sigmundur Davíð lofar sókn í menningu og nýsköpun

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR