spot_img

Margt af lykilfólki bransans ræðir stöðu og horfur í kvikmyndagreininni

Í niðurlagi lokaþáttar Íslands: bíólands er fjallað um stöðu og horfur í íslensku kvikmyndagreininni.

Hér ræðir margt af lykilfólki greinarinnar um bæði það sem vel hefur tekist en ekki síður um þær áskoranir sem við blasa.

Viðtölin voru flest tekin upp 2019 en þættirnir voru frumsýndir á RÚV vorið 2021. Margt sem þarna kemur fram vísar skýrt til stöðunnar þessa dagana, en einnig er horft víðar yfir svið.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR