HeimAðsóknartölurÞROT í sjöunda sæti eftir aðra helgi

ÞROT í sjöunda sæti eftir aðra helgi

-

Þrot eftir Heimi Bjarnason er í 7. sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi, en heildaraðsókn er komin yfir þúsund gesti. Berdreymi er enn í sýningum og nemur heildarfjöldi gesta nú alls 9,473 eftir 14. sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 25.-31. júlí 2022

VIKURMYNDAÐSÓKN (SÍÐAST)ALLS (SÍÐAST)
2Þrot260 (-)1,084 (824)
14Berdreymi66 (-)9,473 (9,407)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR