spot_img
HeimEfnisorðÞrot

Þrot

ÞROT í sjöunda sæti eftir aðra helgi

Þrot eftir Heimi Bjarnason er í 7. sæti aðsóknarlistans eftir aðra sýningarhelgi, en heildaraðsókn er komin yfir þúsund gesti. Berdreymi er enn í sýningum og nemur heildarfjöldi gesta nú alls 9,473 eftir 14. sýningarhelgi.

Gerir bíómynd um pýramídasvindl í smábæ

Heimir Bjarnason vinnur nú að fyrstu bíómynd sinni, Þrot. Myndin er á lokastigum eftirvinnslu og er stefnt að því að hún komi út næsta vor.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ