spot_img
HeimFréttirRætt um SVÖRTU SANDA og VERBÚÐINA í nýjum hlaðvarpsþáttum

Rætt um SVÖRTU SANDA og VERBÚÐINA í nýjum hlaðvarpsþáttum

-

Tveir nýjir hlaðvarpsþættir fylgja eftir þáttaröðunum Svörtu sandar og Verbúðin.

Í hlaðvarpinu Sandkorn á Vísi ræða Baldvin Z leikstjóri og Tómas Valgeirsson um þáttaröðina Svörtu sanda frá ýmsum hliðum. Þáttaröðin Verbúðin er einnig rædd í hlaðvarpi RÚV, Með Verbúðina á heilanum sem Atli Már Steinarsson hefur umsjón með.

Hlusta má á fyrstu tvo þættina af Sandkorni hér:

Hér má síðan hlusta á fyrsta þáttinn af Með Verbúðina á heilanum:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR