HeimSjónvarpVERBÚÐIN hlaut sérstaka viðurkenningu á Prix Europa

VERBÚÐIN hlaut sérstaka viðurkenningu á Prix Europa

-

Þáttaröðin Verbúðin hlaut sérstaka viðurkenningu í flokki leikins sjónvarpsefnis á Prix Europa verðlaunahátíðinni sem fram fór í dag.

María Reyndal, einn leikstjóranna, veitti viðurkenningunni viðtöku.

Vesturport framleiðir Verbúðina í samvinnu við RÚV og Arte.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR