VERBÚÐIN selst vel

Þáttaröðin Verbúðin í framleiðslu Vesturports hefur verið seld til sjónvarpsstöðva og streymisveita víða um heim.

Meðal kaupenda eru Topic í Bandaríkjunum og Kanada, SBS í Ástralíu, AMC Networks á Spáni og í Portúgal, RTS í Sviss and TG4 á Írlandi.

Norrænu sjónvarpsstöðvarnar, DR, NRK, SVT og YLE voru meðal fjármögnunaðila verksins á sínum tíma, ásamt RÚV. Sölufyrirtækið APC fer með sölu.

HEIMILDScreen
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR