HeimEfnisorðMeð Verbúðina á heilanum

Með Verbúðina á heilanum

Aðstandendur VERBÚÐARINNAR lögðu upp með að hafa þetta líflegt

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir ræddu við Atla Má Steinarsson í hlaðvarpsþættinum Með Verbúðina á heilanum í kjölfarið á lokaþætti Verbúðarinnar.

Hrafn Garðarsson: Vissi ekki að ég væri að lesa besta handrit ævinnar

Hrafn Garðarsson kvikmyndatökumaður var að pakka í tösku fyrir þriggja mánaða ferðalag um Suður Ameríku þegar hann fékk símtal frá Gísla Erni Garðarssyni sem bað hann að sjá um kvikmyndatöku í Verbúðinni. Rætt var við Hrafn í hlaðvarpinu Með Verbúðina á heilanum á vegum RÚV.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR