HeimFréttirVerðlaunDÝRIÐ fær tvenn verðlaun á Sitges Fantasy Film Festival

DÝRIÐ fær tvenn verðlaun á Sitges Fantasy Film Festival

-

Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson var valin besta myndin á Sitges Fantasy Film Festival á Spáni sem lauk um heklgina.

Aðalleikkonan Noomi Rapace var einnig valin besta leikkonan ásamt Susanne Jensen í austurrísku hrollvekjunni Luzifer.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR