spot_img

Framleiðendur fara yfir stöðuna á Bransadögum RIFF

Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Dagskráin hefst á ca. 2:50 með spjalli við framleiðendur frá Hollandi.

Á 1:01:00 hefst spjall við íslenska framleiðendur: Sigurjón Sighvatsson, Anton Mána Svansson, Ragnheiði Erlingsdóttur, Hilmar Sigurðsson og Hörð Rúnarsson.

Á 2:10:00 hefst spjall við Baltasar Kormák.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR